• Momentum
  • |
  • 510 7700
  • |
  • momentum@momentum.is
Erlendar innheimtur

Momentum og Gjaldheimtan bjóða upp á innheimtur á erlendum vettvangi með samstarfi við  alþjóðlega innheimtu- og skuldastýringarfélagið STA International. STA var stofnað í New York árið 1955 og hefur útibú og samstarfsaðila víða um heim sem gefur Momentum færi á að elta skuldir á flesta staði heims.

Með þessu samstarfi geta allir kröfuhafar sem þess kjósa fengið árangursríka innheimtuþjónustu hvar sem er í heiminum án áhættu því hún er árangurstengd og reiknast sem hlutfall af höfuðstól. Innheimtukostnaður getur verið mismikill eftir aldri kröfu og staðsetningu.


Home