• Momentum
  • |
  • 510 7700
  • |
  • momentum@momentum.is
Löginnheimta

Löginnheimta er lokaferli innheimtu sem fer fram að lokinni frum- eða milliinnheimtu. Momentum leggur áherslu á og hvetur greiðendur til að ljúka málum áður en krafa fer í löginnheimtu. Það er hægt að gera með greiðslu eða samkomulagi um dreifingu greiðslu. 

Ef krafa fer í löginnheimtu getur lagst á hana töluverður innheimtukostnaður og í verstu tilfellum getur leitt til nauðungarsölu og slíkra aðfarargerða í eignum greiðanda.

Frekari upplýsingar um löginnheimtu má fá á heimasíðu Gjaldheimtunnar eða í síma 570-5500.