• Momentum
  • |
  • 510 7700
  • |
  • momentum@momentum.is
Tengingar við fjármálakerfi kröfuhafa

Momentum leggur mikla áherslu á þjónustu við kröfuhafa.  Í því felst meðal annars að kröfuhafi hefur aðgang að upplýsingum um sín mál í innheimtu í gegn um Þjónustuvef Momentum.

Einnig bjóðum við upp á beintengingar við helstu bókhaldskerfi, en þar má t.d. nefna Navision og DK.

Kröfuhafi með kröfur í innheimtu hjá Momentum hefur þannig möguleika á að sækja upplýsingar, eins og t.d. stöðu mála á hverjum tíma, aðgerðasögu, o.fl. beint inn í sitt bókhaldskerfi.