Inkasso og Momentum sameinast
Hluthafar Inkasso ehf. og Momentum ehf. hafa náð samkomulagi um sameiningu félaganna og kemur hún til framkvæmda síðar í þessum mánuði. Þar með verður til afar öflugt og framsækið fjártæknifyrirtæki á greiðslu- og innheimtumarkaði, sem mun eins og fyrirrennarar þess, sinna frum- og milliinnheimtu fyrir viðskiptavini sína, og lögfræðiinnheimtu fyrir milligöngu Gjaldheimtunnar.
Meira ...Hafnarfjarðarkaupstaður semur við Momentum og Gjaldheimtuna
Momentum ehf. og Gjaldheimtan ehf. voru hlutskörpust í þjónustu- og verðfyrirspurn um innheimtuþjónustu fyrir Hafnarfjarðarkaupstað.
Meira ...Reykjavíkurborg semur við Momentum og Gjaldheimtuna
Momentum greiðsluþjónusta ehf. og Gjaldheimtan ehf. voru lægstbjóðendur í útboði Reykjavíkurborgar um innheimtuþjónustu til næstu 4ra ára eða áranna 2018-2022 og 30. nóvember sl. var skrifað undir samning við félögin um þessa þjónustu.
Meira ...Momentum er leiðandi fyrirtæki í innheimtu.
Momentum
Momentum er leiðandi á sviði frum- milli- og löginnheimtu. Félagið þjónustar allt frá einstaklingum og einyrkjum til lítilla, meðalstórra og stórra fyrirtækja. Momentum veitir sveitarfélögum, opinberum félögum og ríkisstofnunum sömuleiðis þjónustu. Styrkleiki Momentum liggur meðal annars í aðlögunarhæfni að kröfum og þörfum sinna viðskiptamanna og í því hvernig Momentum nálgast greiðendur án þess að viðskiptavild sé fórnað. Með samstarfi við Gjaldheimtuna getur Momentum veitt heildstæða innheimtuþjónustu sem unnin er af sömu fagmennsku á öllum stigum eins og kröfuhafar mega ætlast til af hálfu Momentum.