Innheimturáðgjöf Momentum

Innheimturáðgjöf Momentum

Ráðgjafar Momentum búa yfir fjölbreyttri menntun og reynslu úr atvinnulífinu eins og aðrir starfsmenn.

Á þessum þekkingarbrunni og langri reynslu í innheimtu geta ráðgjafar Momentum veitt kröfuhöfum fjölbreytta og áreiðanlega ráðgjöf um hvernig sé best að haga sér í innheimtuþjónustu. Til að bóka slíka ráðgjöf er best að hafa samband í síma 510-7700 eða með því að hafa samband á netfangið radgjof@momentum.is.

Hafðu samband. Það kostar ekkert og er án allra skuldbindinga.