Frétt

Framúrskarandi fyrirtæki 2017

24.01.2018 08:00

Momentum er á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki árið 2017


Aðeins 2,2% allra skráðra fyrirtækja á Íslandi, eða 862 talsins, uppfylla ströng skilyrði um fjárhagslegan styrk og stöðugleika og hljóta því þessa vottun.

Horft er til þriggja ára tímabils við matið og þurfa skilyrðin að hafa verið uppfyllt allt tímabilið. Við erum stolt af því að tilheyra þessu hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi. 

 

Til baka