Frétt

Fyrirmyndarfyrirtæki 2018

26.09.2018 14:11

Momentum er á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar yfir fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2018

Um 3% fyrirtækja landsins komast á listann í ár og erum við stolt af að vera þeirra á meðal.

Til baka