Frétt

Hafnarfjarðarkaupstaður semur við Momentum og Gjaldheimtuna

16.09.2020 12:25

Hafnarfjarðarkaupstaður semur við Momentum og Gjaldheimtuna um innheimtuþjónustu

Momentum ehf. og Gjaldheimtan ehf. voru hlutskörpust í þjónustu- og verðfyrirspurn um innheimtuþjónustu fyrir Hafnarfjarðarkaupstað. Undirritaður var samningur til næstu fjögurra ára með möguleika á framlengingu í 2 ár til viðbótar.

 

Við hlökkum til samstarfsins og bjóðum þau velkomin.

 

Frá undirritun samnings í júní sl. Davíð B.Gíslason framkvæmdastjóri Momentum og Gjaldheimtunnar og frá Hafnarfjarðarkaupstað Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri, Þórey Hallbergsdóttir deildarstjóri fjárreiðudeildar og Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs.

Til baka